Gæðavottanir og viðurkenningar
Gæðavottanir og viðurkenningar
USDA Organic
Viðurkenning frá Bandarísku landbúnaðarráðuneyti fyrir lífræna vottun. Tryggir að hráefni uppfylli strangar reglur um lífræna ræktun og framleiðslu.
GMP Certified
"Good Manufacturing Practice" – tryggir að framleiðsla fylgi stöðluðum ferlum með áherslu á öryggi, hreinlæti og rekjanleika.
EPA (Environmental Protection Agency, USA)
Viðurkenning sem tengist sjálfbærni og umhverfisábyrgð í framleiðsluferlum.
ISO 9001:2015
Alþjóðleg gæðastjórnunarvottun – sýnir að fyrirtækið vinnur eftir ströngum og stöðugum gæðakerfum.
NSF
Vottun frá NSF International – óháður aðili sem metur öryggi og innihald fæðubótarefna, sérstaklega mikilvægt í íþróttaheiminum.
ISO 17025
Vottun á rannsóknarstofum sem tryggir nákvæmni, áreiðanleika og réttmæti í mælingum og prófunum.
TGA – Australia
Viðurkenning frá heilbrigðisyfirvöldum Ástralíu (Therapeutic Goods Administration) – aðeins veitt vönduðum heilsuvörum.
Cologne List®
-Tryggir að varan sé laus við bönnuð efni – mjög mikilvægt fyrir íþróttafólk. “Commitment to a clean sport.
PDR (Physicians’ Desk Reference)
Vottun sem þýðir að varan er skráð í læknahandbók Bandaríkjanna – mikilvæg staðfesting á faglegum gæðum.
óháð prófaðar fyrir bönnuðum efnum (doping)
greindar í sérhæfðum rannsóknarstofum fyrir öruggt innihald
framleiddar samkvæmt strangri gæðastjórnun
Markmið listans er að hjálpa íþróttafólki og almenningi að velja vörur sem eru öruggar, gagnsæjar og áreiðanlegar — án hættu á mengun eða óvæntum lyfjaefnum.