Melting og hreinsun
Góð melting og regluleg hreinsun eru undirstaða orku, jafnvægis og heilsu. Þessi flokkur sýnir vörur sem styðja við þarmaflóru, hreinsun á úrgangsefnum og jafnvægi í meltingarvegi.
Vörur sem styðja við meltingu og hreinsun:
🔹 Biome DT
Inniheldur trefjar, jurtir og náttúruleg efni sem hreinsa meltingarveginn og styðja við afeitrun.
🔹 Body Prime
Mild magnesíumsölt og eplapektín sem hjálpa til við að losa úrgang og styðja við reglubundna hægðalosun.
🔹 Liver Health Formula
Styður lifrarstarfsemi og hjálpar við að vinna úr eiturefnum. Hentar vel sem hluti af hreinsikúr eða eftir mikla álagstíma.
🔹 Essential Greens
Essential Greens veitir daglega orkugjöf með blöndu af öflugum trefjum og plöntunæringarefnum úr vandlega völdum grænum jurtum og grænmeti sem styðja við líkamsstarfsemi og þarmaflóru.
Þægilegt og næringarríkt form sem brúar næringarbil í mataræði og styður við heilbrigði á einfaldan og náttúrulegan hátt.
🔹 Biome Shake
Trefjar og prótein sem styrkja þarmaflóru og meltingu, hvort sem er í hreinsun eða daglega notkun.
Ávinningur:
Styður við losun úrgangsefna og bjúgs
Bætir reglubundna hægðalosun
Dregur úr uppþembu og vanlíðan
Styður við lifur og þarmaflóru
Sjá einnig: Húð og frumuvörn • Orka og fókus
Fyrirvari:
Fæðubótarefni eru ekki ætluð til að greina, meðhöndla eða lækna sjúkdóma. Ráðfærðu þig við heilbrigðisstarfsmann ef þú ert með undirliggjandi sjúkdóma eða notar lyf.