Hvað þýðir að vera liðsfélagi?

Að vera liðsfélagi hjá Synergy WorldWide þýðir að þú hefur aðgang að heilsubætandi vörum í hæsta gæðaflokki – með betra verði og möguleika á að deila þeim áfram með öðrum. 

Þú velur sjálf(ur) hvort þú vilt eingöngu nýta þér liðsmannaverð, eða einnig miðla upplýsingum og jafnvel byggja þitt eigið litla viðskiptanet. Engin kvöð er á sölu, og þú stjórnar öllu sjálf(ur).

Af hverju að skrá sig?

Þetta hentar jafnt þeim sem vilja sparnað á eigin vörunotkun sem og þeim sem langar að þróa viðskipti með dýpri merkingu.

Hvernig verð ég liðsfélagi?

Best er að tala við þann sem sendi þér síðuna og  biðja þau að senda þér skráningarhlekk, viðkomandi verður þá þinn ráðgjafi. 

Það er einfalt að skrá sig með hlekknum en ráðgjafinn mun veita þér aðstoð ef þú þarft við að skrá þig eða velja vörur. 

Virkni aðgangs

Til að viðhalda virkum liðsfélagaaðgangi þarf að gera pöntun að minnsta kosti einu sinni á hverjum 6 mánuðum.

Ef það líða meira en 6 mánuðir án pöntunar:
- Fellur staða þín niður í viðskiptavin (customer)
- Þú getur samt haldið áfram að kaupa vörur
- Þú getur jafnvel mælt með vörum við aðra og safnað punktum

Ef þú vilt verða aftur virkur liðsfélagi með bónus- og afsláttakerfi, þarftu að skrá þig á ný eða hafa samband við þjónustu Synergy.

Endurgreiðslur og ábyrgð

Synergy býður 90 daga endurgreiðsluábyrgð (skilmálar gilda). 

Liðsfélagar eru ábyrgir fyrir réttum upplýsingum og samskiptum við sína viðskiptavi