Orka, fókus og einbeiting
Finnurðu fyrir orkuleysi, þreytu, skorti á einbeitingu eða andlegri þoku? Þessi flokkur sýnir þær vörur sem styðja við hvatberastarfsemi, blóðflæði, taugakerfi og orkujafnvægi – allt nauðsynlegt fyrir meiri fókus, orku og úthald yfir daginn.
Vörur sem styðja við orkuframleiðslu:
🔹 ProArgi-9+
Styrkir blóðflæði og styður við hvatberavirkni með L-arginíni og sítrúlíni. Hentar vel fyrir fólk með lága orku, kalda útlimi, slakt úthald eða sem bætiefni fyrir æfingar.
🔹 E9
Orkuduft með öllum 9 nauðsynlegum amínósýrum, B-vítamínum, náttúrulegu koffíni og grænu tei. Veitir skjótan en stöðugan orkustuðning.
B-vítamín stuðla að eðlilegri orkubrennslu, taugakerfisstarfsemi og hjálpa til við að draga úr þreytu.
🔹 CoQ10
Frumuvörn og hvatberastuðningur. CoQ10 er lykilefni í orkumyndun innan frumna og hefur einnig andoxunarvirkni
🔹 Sleep Well
Styður við betri nætursvefn sem er lykilþáttur í endurheimt, orku og dagsformi.
Fyrir hverja?
Fólk sem upplifir orkuleysi, hugþoku eða skapsveiflur
Nemendur og hugrænt virkir einstaklingar
Þeir sem vinna undir álagi eða mikilli streitu
Íþróttafólk sem vill ná betri endurheimt og afköstum
Sjá einnig: Íþróttir og úthald • Svefn og streita
Fyrirvari:
Fæðubótarefni eru ekki ætluð til að greina, meðhöndla eða lækna sjúkdóma. Ráðfærðu þig við heilbrigðisstarfsmann ef þú ert með undirliggjandi sjúkdóma eða notar lyf.